Kæri viðskiptavinur

Vegna flutnings á starfsemi okkar verður verkstæðið lokað frá og með 15. Júlí n.k.

Skrifstofa og sýningasalur verður opin til 20 júli.

Áætlað er að opna aftur 14. ágúst í nýju húsnæði að Gylfaflöt 6-8.

Kær kveðja,
Starfmenn Fanntófell ehf