Vörur

Velkomin á heimasíðu Fannófell. Við höfum sérhæft okkur í smíði á borðplötum og sólbekkjum frá árinu 1987.

2016-07-08_125357

Við framleiðum eftir óskum hvers og eins og við vonum að heimasíðan gefi þér hugmyndir við val á til dæmis nýjum borðplötum og sólbekkjum (gluggakistum) fyrir heimili eða önnur verkefni. Við bendum á vörulistann hér að neðan.

Vörulisti Fanntófells

Hvað gerum við?

Fanntófell framleiðir borðplötur, sólbekki, veggjaklæðingar, skilrúm o.fl.:

  • Hráefni sem notuð er til smíði er einungis af háum gæðum.
  • Harðplast HPL (e. high pressure laminates) er slitsterkt og hitaþolið.
  • Akrílsteinn er afar notadrjúgur og sterkur
  • Við bjóðum aðeins besta fáanlega límtréð sem efnissalar hafa upp á að bjóða hverju sinni.


Við framleiðum fyrir arkitekta, hönnuði, verktaka, innréttingaframleiðendur og einstaklinga
, allt eftir óskum hvers og eins.

 

Hafðu samband í síma 587 6688

eða sendu okkur tölvupóst á netfangið fanntofell@fanntofell.is