Micare 100% náttúruleg hreinsivara
Micare
Micare 100% náttúruleg hreinsivara
Micare er gæða hreinsivörulína frá Danmörku sem sameinar náttúruleg innihaldsefni, milda virkni og vörn fyrir viðkvæm yfirborð. Vörurnar eru án sterkra efna, ilm eða bleikiefna með það að markmiði að vernda, viðhalda og lengja líftíma.
Hentar vel fyrir m.a ;
- HPL harðplast, akrýlstein og viðarborð
- Blöndunartæki og vaska
- Innréttingar
- Náttúrustein ( marmara,granít,terrazzo)
Skemmir ekki yfirborð eins og margir hefðbundnir hreinsar gera, minnkar sýnileg fingraför, bletti og fitumyndum. Lengir líftíma og minnkar viðhalds þörf.
Helstu vörur í línunni;
- Micare Rensesæbe – hreinsisápa fjarlægir fitu og bletti auðveldlega
- Micare Plejesæbe – mild umhirðusápa, tvíþætt virkni sem hreinsar og nærir, skilur eftir sig ósýnilega verndarfilmu.
- Naturren – Fjölnota sterkt hreinsiefni með hreinsuðum leir fyrir erfiða bletti eins og t.d. kalk og kísil
- Micare Balsam – verndar og endurnærir
- Svampar og örtrefjaklútar – hannaðir til að hámarka áhrif. Klúta má þvo við 60-90°C. Forðist mýkingarefni,klór og þurrkara – það dregur úr virkni trefjanna.
Micare stendur fyrir gildi eins og gæði, einfaldleika, sjálfbærni og ábyrga umhirðu með vörum sem einfalda fólki að viðhalda og vernda eigur sínar, án þess að skaða náttúruna.