Skip to main content

Munaskápar

Fanntófell framleiðir munaskápa og bekki

Úr gegnheilu HPL-harðplasti fyrir m.a. íþróttahús og sundlaugar.

Munaskápar

Efnis- og litaval munaskápa er fjölbreytt

Hægt að fá mismunandi læsingar, eins og talnalás eða lyklalás, og þannig geta munaskápar komið að notum fyrir alls konar fyrirtæki, félög og stofnanir. Munaskápar fást í mörgum stærðum og gerðum, þau geta innihaldið hólf og skilrúm.

Sumir munaskápar eru með fatahengi, eins og t.d. í sundlaugum, eins getur verið gagnlegt að hafa öndun á munaskápum svo að raki komist út.

Hjá Fanntófelli er mikið úrval munaskápa í ýmsum stærðum og gerðum, komdu í heimsókn og skoðaðu úrval munaskápa okkar.

Smáhólfaskápa eða munaskápa

Höfum mikið úrval svokallaðra smáhólfaskápa eða munaskápa sem henta vel fyrir til dæmis líkamsræktarstöðvar og vinnustaði. Munaskápar fást í ýmsum verðflokkum og eru t.d. mikið notaðir fyrir starfsmannaaðstöður.