Skip to main content

Hvernig panta ég innihurðir?

Prentaðu út leiðbeiningar og sendu okkur

  • Sendu okkur ca. mál og efnisval og við gefum þér tilboð í þínar hurðir.
  • Mæla þarf breidd og hæð á dyragati (ath að taka tillit til gólfefnis) og þykkt á vegg.
Málsetningar fyrir hurðir ( PDF )

Síðan skal senda skjalið skannað í tölvupósti á [email protected]

Við svörum fúslega spurningum sem þið kunnið að hafa

Fyrir staðfestingu á pöntun þarf að staðfesta málsetningar eða við mælum og setjum upp hurðir fyrir þig.