Fanntófell framleiðir veggklæðningar
Veggklæðningar á milli innréttinga og á veggi. Nýtt efni – rauvisio crystal 4 mm veggplötur – auðvelt í uppsetningu.
Veggklæðningar á milli innréttinga og á veggi. Nýtt efni – rauvisio crystal 4 mm veggplötur – auðvelt í uppsetningu.
Veggklæðning og hurða- skúffufrontar. Einstaklega fallegt efni í mörgum litum sem lítur út eins og raunverulegt gler en er léttara og sterkara. Hentar vel í m.a. eldhús og baðherbergi.
Athugið að þrífa vel af með vatni eða sápuvatni til að forðast að sterk efni komist í snertingu við matvæli. Við mælum með kraftsvampi frá Blindravinnustofunni.