
Við framleiðum borðplötur eftir máli. Hægt er að fá borðplötur í mörgum breiddum og þykktum. Fanntófell sérhæfir sig í framleiðslu á formbeygðum (e. postforming) bekkjum. Kostir þess eru þeir að ávalar brúnir draga ekki til sín raka og óhreinindi.
Við framleiðum borðplötur eftir máli. Hægt er að fá borðplötur í mörgum breiddum og þykktum. Fanntófell sérhæfir sig í framleiðslu á formbeygðum (e. postforming) bekkjum. Kostir þess eru þeir að ávalar brúnir draga ekki til sín raka og óhreinindi.
Fanntófell ehf var stofnað í Reykholti í Borgarfirði
árið 1987. Sérsvið Fanntófells er sérsmíði á borðplötum. Fanntófell framleiðir borðplötur, sólbekki, innréttingar, skilrúm o.fl.
Til að veita bestu mögulegu upplifun notum við tækni eins og vafrakökur til að geyma og/eða fá aðgang að upplýsingum um tæki. Með því að samþykkja þessa tækni getum við unnið úr gögnum eins og vafrahegðun eða einstökum auðkennum á þessari síðu. Að samþykkja ekki eða afturkalla samþykki getur haft neikvæð áhrif á ákveðna eiginleika og virkni.