Borðplötur í mörgum breiddum og þykktum

Með ágúst 19, 2013 ágúst 25th, 2016 Slider ( Flettimyndir á forsíðu )

Við framleiðum borðplötur eftir máli. Hægt er að fá borðplötur í mörgum breiddum og þykktum. Fanntófell sérhæfir sig í framleiðslu á formbeygðum (e. postforming) bekkjum. Kostir þess eru þeir að ávalar brúnir draga ekki til sín raka og óhreinindi.