Límtréð gerir herbergi stílhrein, lifandi og hlýleg. Fanntófell framleiðir límtré í mörgum viðartegundum. Olíuborið límtré er góður kostur t.d. sem vinnuborð í eldhúsi.