Laserkantar

Með október 8, 2015 apríl 4th, 2018 Slider ( Flettimyndir á forsíðu )

Nú getum við einnig límt PVC/ABS kant með laser/hitaháþrýstitækni sem gerir það að verkum að ekkert lím er notað og sést því engin límfúga. Slíkir laserkantar eru hitaþolnir og gera efnið algjörlega vatnshelt.