Síberíu Lerki

Síberíu Lerki er góður kostur á sólpallinn, skjólvegginn og sem utanhúss- klæðning

Lerki er viðhaldsfrítt og hefur mikið þol við raka og fúa. Lerki hefur náttúrulega fúavörn og þarf því ekki að fúaverja eins og margar aðrar viðartegundir.

Laserkantar

Nú getum við einnig límt PVC/ABS kant með laser/hitaháþrýstitækni sem gerir það að verkum að ekkert lím er notað og sést því engin límfúga. Slíkir laserkantar eru hitaþolnir og gera efnið algjörlega vatnshelt.

Borðplötur í mörgum breiddum og þykktum

Við framleiðum borðplötur eftir máli. Hægt er að fá borðplötur í mörgum breiddum og þykktum. Fanntófell sérhæfir sig í framleiðslu á formbeygðum (e. postforming) bekkjum. Kostir þess eru þeir að ávalar brúnir draga ekki til sín raka og óhreinindi.

Akrílsteinn, sérsniðinn og endingargóður

Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn með nútíma steinefni frá RAUVISIO.

Með RAUVISIO akrílsteini verður hugmyndi að veruleika, nákvæmlega eftir óskum hönnuða eða einstaka kröfum viðskiptavina. RAUVISIO hefur mikla endingu og endalausa möguleikum í hönnun.

Sólbekkir með rúnuðum, beinum, stál-, ál- og viðarköntum

Við framleiðum sólbekki (gluggakistur) eftir máli. Hægt er að fá sólbekki í mörgum breiddum og þykktum. Við framleiðum sólbekki með rúnuðum, beinum, stál-, ál- og viðarköntum. Við erum með valda liti á lager hjá okkur en hægt er að panta fleiri liti og áferðir